Stjórn og starfsfólk

Executive MBA-námið er hluti af Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þegar hafa rúmlega 500 brautskráðst úr náminu og hafa sett mark sitt á atvinnulífið, hérlendis sem erlendis.

Stjórn námsins samanstendur af kennurum við Viðskiptafræðideildina sem öll hafa mikla reynslu, bæði úr háskólaumhverfinu en einnig úr atvinnulífinu og einum útskrifuðum Executive MBA nemanda. Stjórnin er skipuð til þriggja ára í senn. Einnig er starfrækt sérstakt ráðgjafaráð Executive MBA-námsins en að því koma einstaklingar með mikla reynslu, bæði heima og erlendis.

Stjórnarformaður Executive MBA-námsins er:

  • Ásta Dís Óladóttir, prófessor

Forstöðumaður námsins er:

  • Brynhildur Lilja Björnsdóttir

Verkefnastjórar eru:

  • Bryndís Reynisdóttir
  • Saga Ómarsdóttir
  • Thelma Ámundadóttir

Skrifstofa Executive MBA-námsins er staðsett á 2. hæð í Gimli, skrifstofur G-253 og G-252.

Ráðgjafaráð
Image

Sveinn Sölvason

Forstjóri Össuar ehf.

Image

Sigurlína Ingvarsdóttir

Verkfræðingur og stjórnarkona

Image
Orri Hauksson

Orri Hauksson

Forstjóri Símans

Image
Sigríður Benediktsdóttir

Dr. Sigríður Benediktsdóttir

Kennari hjá alþjóðahagfræðideild Columbia Háskóla og Lektor Háskóla Íslands

Executive MBA-námið í Háskóla Íslands nýtur stuðnings ráðgjafahóps sem samanstendur af einstaklingum úr íslensku atvinnulífi með ólíkan bakgrunn og mikla reynslu. Meginhlutverk ráðgjafahópsins er að taka þátt í að þróa Executive MBA-námið þannig að það sé sem hagnýtast, standist ströngustu kröfur og sé ávallt í samræmi við þarfir atvinnulífsins.